Fyrirtækið

19. september 2003 keypti Skipalyftan ehf í Vestmannaeyjum allan rekstur Vélsmiðju KÁ ehf og hóf starfsemi undir nafninu Vélsmiðja Suðurlands ehf. Fest var kaup á 600 fermetra húsnæði við Gagnheiði 5 á Selfossi. Fyrirtækið hefur stækkað með tímanum og er húsnæðið í dag um 1200 fermetrar. Þjónusta Vélsmiðju Suðurlands ehf er á breiðum grunni, nýsmíði, viðgerðir, og ýmis viðhald. Í dag eru 24 starfsmenn við vinnu hjá Vélsmiðju Suðurlands ehf .
Margrét Ósk JónasdóttirFramkvæmdarstjórimargret@velsud.is
Siggeir R KristjánssonVerkstjórivelsud@velsud.is
Image

Okkar viðskiptavinir

MS
Ístak
LANDSVIRKJUN
Árborg
ÞG VERK
Eykt
ÍAV
Jáverk
SS