Öll alhliða stálsmíði

Þjónusta Vélsmiðju Suðurlands ehf er á breiðum grunni, nýsmíði, viðgerðir, og ýmis viðhald. Við bjóðum uppá fjölhæfa stálsmíði úr stáli og áli. Uppsetning á stálvirki, meðal annnars þakvirki, göngubrúm, handriðum og stigum.

Við hönnum og smíðum:

  • Við smíðum svalir og svalahandið fyrir mismunandi húsnæði.
  • Fallvarnir
  • Undirstöður fyrir sumarbústaði.
  • Útsýnispalla.
  • Stiga.
  • Göngubrýr.
  • Hjólboga.
  • Skóhillur.

Fá tilboð