Velkomin

Þjónusta Vélsmiðju Suðurlands ehf er á breiðum grunni varðandi hefbundna starfsemi vélsmiðju, nýsmíði, viðgerðum og ýmiss konar viðhald, ekki síst fyrir bændur og búalið.

Nánar

Þekking

Með góða og mikla reynslu ásamt breiðri þekkingu erum við í stakk búin fyrir margvísleg og flókin verkefni.

Þjónusta

Góð og sveigjanleg þjónusta er það sem starfsfólk Vélsmiðju Suðurlands hefur að markmiði fyrir viðskiptavini.

Sersmíði

Við tökum að okkur sérsmíði í samræmi við þarfir viðskiptavina hverju sinni. Ekki hika við að hafa samband.

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistann okkar og fáðu reglulegar
tilkynningar eða fréttir frá okkur!

map

Hafa samband

Sími: 482 1980
Netfang: velsud@velsud.is

Gagnheiði 5, 800 Selfoss